Sköpunargáfan ..

1. Það sem pirrar mig mest er þegar fólk er pirrað útaf einhverju og lætur það bitna á manni sjálfum

2. Það væri sniðugt ef til væri endalaust af flottum fötum

3. Afhverju er ekki boðið uppá allt nám frítt

 

 

 

1. T.d þegar vinkona mín eða einhver er pirraður útaf því að hann fékk ekki einhvað sem hún vildi  eða gat ekki gert einhvað og er sjúklega pirruð og svo þegar maður hittir hana þá er hún ekkert smá pirruð afþvi hún fékk ekki einhvað sem hún vildi og lét það bitna á manni sjálfum ..

 

 2. Það væri mjög sniðugt ef það væri til mikið af alsskonar flottum fötum:) þótt það er alveg til þvi það eru ekki allir með sama fatastíl en annars væri alveg fínt ef maður þyrfti ekki að leita neitt mikið til þess að geta keypt sér t.d einar gallabuxur eða peysu eða einhvað því það er frekar pirrandi að fara í krinlguna og finna ekki NEITT þegar maður þarf virkilega á því að halda:) en svona er lífið ..

 

 

3. Með námið .. það væri æðislegt að fá allt nám frítt skal ég seigja, fínt að gera fengið allar bækur fríar og svona og þurfa ekkert að pæla í því að fara að kaupa hitt og þetta fyrir skólann heldur bara að fá þetta í skólanum eins og var í grunnskóla þótt maður þurfti kannski að kaupa eina - tvær stílabækur eða einhvað, en þetta er mjög mikill peningur fyrir þá sem borga sitt nám .. en svona er þetta bara því miður .. :/

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Evaa<3

JáJáJá!

Sammála þessu öllu ;D

Evaa<3, 20.9.2007 kl. 14:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband